ABC

Skrifað af Super User. Posted in Hjálparstarf

Nytjamarkaðurinn hefur átt farsælt samstarf við ABC barnahjálp og hefur stutt dyggilega við verkefni á vegum samtakana. Undanfarin ár höfum við einkum stutt við verkefni samtakana í Burkina Faso í Vestur Afríku þar sem rekin er skóli fyrir fátæk börn. Hér að neðan má sjá myndir úr starfinu í Burkina Faso og stutta heimildarmynd um starfið.

Heimildarmynd um ABC í Burkina Faso

Myndir frá Burkina Faso:

 

 

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi