Hjálparstarf

Jesús sagði: Sannlega segi ég yður, það allt, sem þér gjörðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gjört mér.

Við í Hvítasunnukirkjuni reynum að taka þessi orð alvarlega og leggjum okkur fram við að hjálpa þeim sem minna mega sín. Við rekum m.a. Nytjamarkað á Selfossi og notum fjármuni sem safnast þar til að styðja þá sem eiga lítið á okkar svæði og út í hinum stóra heimi.

Pin It

Hvítasunnukirkjan á Selfossi