Tímamót á samkomu 3.júlí

Skrifað af Ágúst Valgarð Ólafsson. Posted in Fréttir

Sunnudaginn 3.júlí urðu tímamót í sögu kirkjunnar okkar þegar við kvöddum formlega Aron og Gunnhildi en blessuðum Þorstein og Dagbjörtu inn sem forstöðuhjón. 

Ágúst, Aron og Þorsteinn

Ágúst, Kolbrún, Dagbjört og Þorsteinn

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi