Celebrate Recovery á Íslandi 7 ára

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Fréttir

Mándudaginn 25. janúar var haldið upp á 7 ára afmælit Celebrate Recovery á Íslandi. Þetta kristna 12 spora starf er fyrir lögu orðið ein af grunnstoðunum í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi og hefur stuðlað að heilbrigði og bata í lífum fjölmargra, og mun vonandi halda áfram um ókomna tíð.

 

 

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi