Nýr forstöðumaður blessaður inn á Selfossi.

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Fréttir

Sunnudaginn 14. júní var Ágúst Valgarð Ólafsson blessaður inn sem annar af tveimur forstöðumönnum Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi. Hann mun hér eftirþjóna í kirkjunni Ásamt Aroni Hinrikssyni.  Gestir komu víða að til þess að gleðjast með Ágústi, fjölskyldu hans og kirkjunni á þessum degi.

Á myndinni hér að neðan sést Ágúst predika að blessun lokinni. Predikunina má heyra með því að smella hér.

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi