Aðalfundur 2015

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Fréttir

Aðalfundur Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi fer fram sunnudaginn 10. maí, eftir samkomuna.

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Fundur settur.

2. Kosning fundarstjóra.

3. Kosning fundarritara.

4. Skýrsla stjórnar.

5. Ársreikningar útskýrðir, greinagerð endurskoðenda lesin og reikningar bornir upp til samþykktar eftir að stjórn kirkjunnar hefur samþykkt reikningana.

6. Skýrslur starfsgreina kirkjunnar.

7. Önnur mál.

       

 

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi