Celebrate Recovery 6 ára

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Fréttir

Nú í janúar er Celebrate Recovery á Selfossi og jafnframt Íslandi orðið 6 ára.

Í tilefni af því ætlum við að halda upp á afmælið með sérstökum afmælisfundi mánudaginn 26. janúar kl:20:00 í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi.

Valdimar Svavarson verður gestafyrirlesari á fundinum og svo sláum við upp veislu á eftir.

Allir innilega velkomnir, bæði þeir sem hafa komið að starfinu í gegnum árin sem og þeir sem aldrei hafa komið áður. 

 

www.celebraterecovery.is

http://selfossgospel.is/index.php/starfsemi/celebrate-recovery

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi