Jólatónleikar 2014

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Fréttir

Þann 19. desember verða haldnir árlegir jólatónleikar Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi. Þetta verða að venju kósý, lágstemmdir tónleikar og tónlistarmennirnir eru ekki af verri endanum frekar en fyrri ár. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir.

 

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi