Hvítasunnukirkjan fær app

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Fréttir

Um mánaðarmótin okt. - nóv. 2014 fór í loftið app Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi.

Appið inniheldur fullt af gagnlegum upplýsingum auk þess að þar má bæði horfa og hlusta á kennslur kirkjunnar.

Appið er frítt og í boði fyrir apple, android og windows síma.

 

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi