Kristsdagur í Hörpunni

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Fréttir

Laugardaginn 27. september fer fram hinn Kristsdagur í tónlistarhúsinu Hörpunni í Reykjavík.  Þetta er samkirkjulegur þar sem fulltúar frá flestum ef ekki öllum íslenskum kirkjudeildum taka þátt í bæn, lofgjörð og ýmiskonar dagskrá. Samhliða dagskrá í Eldborgarsal Hörpu mun fara fara fram skemmtileg dagskrá fyrir börn í salnum Silfurberg. Dagskráin fer fram á eftirfarandi tímum 10-12, 14-16 og 18-20.

Allir innilega velkomnir

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi