Aðalfundur 2024

Aðalfundur Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi fer fram miðvikudagskvöldið 5.júní kl 20. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf, farið verður yfir ársreikning 2023, skýrsla stjórnar og skýrslur helstu starfsgreina kirkjunnar verða lesnar upp og að lokum önnur mál.
Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi