Aðalfundur HKS 2022 nýr fundartími

Af óviðráðanlegum orsökum þurfum við að fresta aðalfundinum sem átti að vera 15.maí. Aðalfundurinn verður því miðvikudaginn 25.maí klukkan 18:15 og verður búinn ekki síðar en 19:30. Á aðalfundi verður farið yfir ársreikning 2021 og hann lagður fram til samþykktar. Eins verða skýrslur stjórnar og starfsgreina lesnar. Allir meðlimir kirkjunnar eru velkomnir á fundinn.
Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi