Þorsteinn Jóhannesson
Verkefnisstjóri
Aðrar upplýsingar
Þrosteinn ólst upp í Vestmannaeyjum en fór að heiman til náms og hefur búið á Selfossi síðan 2008. Þorsteinn starfar hjá Isavia og er giftur Dagbjörtu Eiríksdóttur og eiga þau fimm börn. Hans helstu áhugamál er fjölskyldan, kirkjan, ferðalög og skvass. Þorsteinn hefur verið forstöðumaður kirkjunnar síðan 3.júlí 2016.