Páskar í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi

Skrifað af Super User. Posted in Fréttir

Sunnudaginn 27.mars, páskadag, verður fjölskyldusamkoma kl.11. Við fáum góða gesti frá Færeyjum í heimsókn, sjáum atriði frá krökkunum ofl. Á sunnudaginn var lukum við seinustu predikun úr bókinni Vöxtur. Eftir páska byrjum við svo á nýrri ræðuröð - nánar um það síðar.
Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi