Heimsókn Anitu Pearce 28. okt

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Fréttir

Kanadíska sveitasönkonan og farandpredikarinn Aníta Pearce verður á samkomu miðvikudagskvöldið 28. október 2015 klukkan 20:00 í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi.

Aníta er hress og skemmtilegur predikari og það verður enginn svikin af því að hlusta á hana.

Allir velkomnir

 

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi