Ofurskálin 2018

Skrifað af Ágúst Valgarð Ólafsson. Posted in Fréttir

Það var frábær stemning þegar yfir 20 manns komu saman til að horfa á Ofurskálina í gærkvöldi. Hér til vinstri sést hluti af hópnum. Til gamans þá giskuðu menn á það fyrir leik hver úrslitin yrðu. Smelltu hér til að sjá niðurstöðuna. Ágúst og Bynjar deila efsta sætinu, þeir spáðu rétt fyrir um hver ynni og einnig voru þeir næst því að giska á fjölda stiga.

Við óskum Eagles til hamingju með sigurinn.

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi