Nytjamarkaðurinn í nýtt húsnæði

Hvítasunnukirkjan á Selfossi hefur fest kaup á húsnæði að Gagnheiði 32. Þangað mun Nytjamarkaðurinn flytja í febrúar 2021 eftir að lagfæringar á húsnæði og undirbúningur hefur átt sér stað. Hagnaður Nytjamarkaðarins rennur til góðgerðarmála.
Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi