Blómstrandi samfélag
Flestir vilja eiga uppbyggileg og jákvæð samskipti, en það getur gengið misjafnlega hjá okkur. Í þessari seríu, 17, 24 og 31.ágúst, fjöllum við um kirkjuna: Að tilheyra hópi fólks sem játar eigin breyskleika en vill vaxa í þekkingu á Guði, sjálfum sér og í því að byggja upp heilbrigð og jákvæð samskipti, og þannig gott samfélag. Jesú hannaði kirkjuna til þess m.a. að vera gróðuhús fyrir okkur að vaxa í.
Heimahópaefni
Smelltu hér til að sjá heimahópaefni fyrir kennsluseríur
Hér er upptökur af predikunum þessarar seríu.