Um okkur

Skrifað af Aron Hinriksson. Posted in Um okkur

Hvítasunnukirkjan á Selfossi hefur starfað síðan snemma á 6. áratug síðustu aldar. Kirkjan er hluti af Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er hópur kirkna víða um land sem tengist og vinnu að sameiginlegum kristnum verkefnum. Framan af stóð Hvítasunnukirkjan á Selfossi einkum að barnastarfi en á síðustu árum hefur kirkjan vaxið talsvert og þar fer nú fram fjölbreytt starf fyrir allan aldur. Áhersla er á samfélagslega þætti s.s. hjálparstarf, heimahópa, 12 spora starf, barna og unglingastarf o.s.frv.

Allir eru innilega velkomnir í heimsókn:)

Hver erum við?

Hvítasunnukirkjan á Selfossi hefur starfað síðan snemma á 6. áratug síðustu aldar. Kirkjan er hluti af Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er hópur kirkna víða um land sem tengist og vinnu að sameiginlegum kristnum verkefnum. Framan af stóð Hvítasunnukirkjan á Selfossi einkum að barnastarfi en á síðustu árum hefur kirkjan vaxið talsvert og þar fer nú fram fjölbreytt starf fyrir allan aldur. Áhersla er á samfélagslega þætti s.s. hjálparstarf, heimahópa, 12 spora starf, barna og unglingastarf o.s.frv.

Allir eru innilega velkomnir í heimsókn:)

Unglingastarf

Unglingastarf vetrarins fer fram á fimmtudögum kl: 19:00 í Hvítasunnukirkjunni.

Allir unglingar velkomnir.

Barnastarf

Skrifað af Super User. Posted in Um okkur

Barnastarf er mikilvægur þáttur í starfi Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi. Á sunnudögum fara börnin upp í samveru á efri hæðinni og stundum út í garð þegar veðrið er gott. Reglulega eru svo haldin föstudagsfjör sem er viðburður með fjörugri tónlist, skemmtilegri kennslu, leikþátttum, brúðum, leikjum o.fl. Hvítasunnkirkjan leggur mikla áherslu á öryggi barna og vinnur eftir sérstökum reglum sem má lesa hér.

Fleiri greinar...

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi