Framundan

Starfsmannafundur fimd. 15.nóv kl.18 - 19:45

Skrifað af Ágúst Valgarð Ólafsson. Posted in Viðburðir

Hvítasunnukirkjan á Selfossi starfsmannafundur

Þessir fundir eru fyrir alla þá sem koma að einhversskonar þjónustu í kirkjunni. Þetta eru þeir sem leiða heimahóp, samkomuþjónar, kaffiþjónusta, bókhald, barna- og unglingastarf, lofgjörð, þrif ofl.

  • Byrjum á því að borða saman kl.18 - pöntum pizzu.
  • Börn velkomin - þau borða með okkur og horfa svo á mynd á meðan við förum inn í sal.

Bestu kveðjur, Ágúst og Þorsteinn forstöðumenn

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi