Framundan

Ofurskálin 2018 4.feb kl.23

Skrifað af Ágúst Valgarð Ólafsson. Posted in Viðburðir

 

Sunnudaginn 4.feb kl.23 ætlum við, að frumkvæði karla í kirkjunni, að koma saman og horfa á beina útsendingu frá ofurskálinni 2018. Borgarar ofl. í hléi :-) Þetta er sennilega í 5 skiptið sem við gerum þetta - er alltaf jafn gaman. Taka með sér 1000kr. til að leggja í púkk við kostnað við útsendinguna og matföng. Allir velkomnir.

Leikurinn fer fram á heimavelli Vikings í Minneapolis.

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi