Framundan

Samkoma aðfangadag 2017

Skrifað af Ágúst Valgarð Ólafsson. Posted in Viðburðir

Aðfangadagur 2016

Á aðfangadag laugardaginn 24.desember verður hátíðarsamkoma kl.16:30-17:15 að Austurvegi 40b. Það verður ekki sérstakt barnastarf heldur verðum við öll fjölskyldan saman á stundinni. Það verður stutt hugvekja stíluð inn á börnin - en þó þannig að allir njóti. Allir velkomnir.

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi