Framundan

Gamlársdagur 2017

Skrifað af Ágúst Valgarð Ólafsson. Posted in Viðburðir

Áramót

Á gamlársdag, laugardaginn 31.des kl.16:30 verður samkoma hjá okkur í kirkjunni. Að þessu sinni verðum við með það sem við köllum oft vitnisburðarsamkoma. Þar gefum við tækifæri til að segja frá einhverju af því sem hefur gerst í lífi okkar á árinu, þar sem við höfum séð Guð starfa. Jafnframt þökkum við fyrir liðið og biðjum fyrir nýju ári. Allir velkomnir.

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi