Samkomur alla sunnudaga kl.11:00

Við í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi viljum byggja upp fólk. Það gerum við með margvíslegum hætti, m.a. með því að koma saman og tilbiðja Guð, bæði á sunnudögum og við mörg önnur tækifæri.

Samkomur okkar á sunnudögum kl.11:00 eru frjálslegar og opnar. Við leggjum áherslu á að allt sem fram fer sé til uppbyggingar og sé sett fram á auðskiljanlegan hátt.

Til að fá innsýn í samkomurnar okkar er tilvalið að horfa á upptökur af predikunum.

Pin It

Velkomin(n) á póstlistann okkar.

Hvítasunnukirkjan á Selfossi