Aðalfundur 2025

Aðalfundur Hvítasunnukirkjunnar fer fram þriðjudaginn 27.maí kl 19:30 að Austurvegi 40b. Allir skráðir meðlimir kirkjunnar velkomnir ásamt þeim sem koma reglulega en eru ekki skráðir.