Taka þátt

Styrkja starfið

Kirkjan er að stærstum hluta rekin fyrir fráls framlög.

Kt: 591197-2829
Banki: 152
Hb: 26
Reikn: 7800

Gerast sjálfboðaliði

Kirkjan samanstendur af fólki sem trúir því að við getum hjálpað hvort öðru. Ef margir leggja hönd á plóginn er hægt að áorka miklu og byggja upp líf margra. Við erum með sjálfboðaliða m.a. í Nytjamarkaðnum, barnastarfi, þrif á kirkjunni, kaffiþjónusta á sunnudagsmorgnum, leiða heimahópa, samkomuþjónar, upptökur á samkomum, þýðingar á samkomum og margt fleira. Gefðu þig á tal við einhvern í kirkjunni eða hafðu samband ef þú vilt taka þátt í spennandi verkefni.